Færsluflokkur: Spil og leikir
24.8.2008 | 22:43
Eitthvað klukkdæmi frá Fowler
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Fríhöfn, Fréttastjóri Augsýn, Gallerí Keflavík, herradeild, Blaðamaður Tíðinda
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
Indiana Jones, James Bond, Ace Ventura, Austin Powers
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Keflavík, Garður, Reykjavík, Reykjanesbær
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
CSI, Boston Legal, Jay Leno, King of Queens
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Portugal, Spánn, Tyrkland, Grikkland
Fjórar síður sem ég skoða daglega (fyrir utan bloggsíður):
Mbl.is, Visir.is, Reykjanesbaer.is, Sv.gardur.is
Fernt matarkyns sem ég held uppá:
Hamborgarahryggur, Svið, Fiskibollurnar hennar mömmu, Grillaðar kjúklingabringur
Fjórar bækur/blöð sem ég les oft:
Tíðindin, Morgunblaðið, Fréttablaðið, 24 stundir
Fjórir staðir sem ég myndi helst vilja vera á núna:
New York, Kína í bjór með handboltastrákunum, Portugal, Dubai
Fjórir bloggarar sem ég klukka:Birta Rós, Elenora, Anna Þóra, Elísabet Ólöf
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)