Gospelkór Suðurnesja á Stóru Gospelhátíðinni

 Gospelkór Suðurnesja, undir stjórn Elínar Halldórsdóttur, kemur fram á Stóru Gospelhátíðinni í Hafnarfirði sem stendur yfir dagana 20. – 29. júní nk. Hátíðin er hluti af afmælishátíð Hafnarfjarðarbæjar sem nýverið fagnaði 100 ára afmæli. Gospelkórinn hefur fengið til liðs við sig tónlistarmennina Helga Má Hannesson, Bent Marinóson, Gunnar Inga Guðmundsson og Þorvald Halldórsson sem munu leika undir með kórnum. Auk þess hefur Erpur Eyvindarson leiðbeint. Gospelkórinn mun koma fram kvöldin 25. og 26. júní á stóra sviðinu á Víðistaðatúni við Víðistaðakirkju. Nánari upplýsingar er að finna á www.biggospelfestival.com eða á gospel.bloggar.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elísabet  Sigurðardóttir

Vá hvað ég væri til í að koma og sjá ykkur, en á reyndar erfitt með að hreyfa á mér rassg.... vegna lítllar dömu.  Kem um leið og ég get.  Elska Gospeltónlist.

Gangi þér vel

Elísabet Sigurðardóttir, 25.6.2008 kl. 12:49

2 identicon

Það var ekki svo slæm kynningin sem þið fenguð áðan í fréttum Ríkissjónvarpsins. Raunar varst þú aðalnúmerið á skjánum þann tíma sem fjallað var um tónleikanna. Gott hjá ykkur.

Emil Páll (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 22:36

3 identicon

Varst alveg svakalega flottur, já og kórinn allur;) hehe

Ekki skemmdi fyrir að þú vast svo aðalnúmerið í féttalok!! ÉG mæli með að fólk bruni í Hafnafjörðinn í kvöld og hlusti á ykkur:)

Anna þóra (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 10:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband